Versla
  • Bror, Brown/Demi Light Brown Transparent

    Bror eða Bróðir sólgleraugun frá A. Kjærbede eru okkar uppáhalds! Ótrúlega flottur brúnn mynstraður litur & semi gegnsæ. Glerið er líka brúnt sem gefur flott tónað lúkk.

    Mjúkur Poki fylgir sem er til þess að pússa & vernda gleraugun.

    Unisex, UV 400