Vörumerki
  • Versla
  • Útsala

    Brown Straight Jeans Long Beach

    Klassískar og flottar 5 vasa gallabuxur með háu mitti og beinu sniði. Æðislegar gallabuxur frá Tomorrow Denim. Buxurnar eru framleiddar á vistvænan hátt. Gallabuxurnar eru með teygju, og við mælum með að taka 1 stærð minni en vanalega ef óskað er eftir þröngu sniði um mjaðmir og læri.

     

    Organic cotton 80,5% Recycled Polyester 11% Recycled Cotton 7,5% Elastan 1%

    Size