Vörumerki
  • Versla
  • Útsala

    Budapest Blouse

    Budapest skyrtan er falleg og rómantísk og rosalega skemmtileg að klæða upp og niður. Falleg blúndu smáatriði og víðar ermar.


    • Venjulegar stærðir.
    • Þveginn á 30 gráðum í þvottavél
    • Hentar ekki í þurrkara
    • 100% Cotton


    Size