True To Body og hálfrennd æfingapeysa í ótrúlega fallegu sniði. Efnið er eins og nafnið gefur til kynna ofur mjúkt og þægilegt. Peysan er síðerma, með þumalputta gati og standandi renndum kraga. Tilvalinn í æfingar, hlaup eða bara topp þægini í hversdagsleikanum.