Vörumerki
  • Versla
  • Calico Shirt

    Töff & falleg klassísk skyrta frá Second Female. Skyrtan er í oversized sniði og með extra síðum ermum. Einnig eru falleg smáatriði á ermum þar sem er brett uppá og lokað með flottri tölu. Stórir brjóstvasar og faldar tölur .  

    • Venjulegar stærðir / Oversized
    • Kragi
    • Hneppt alla leið
    • Síðar ermar
    • Brjóstvasar
    • Má þvi í þvottavél á 30 gráðum
    • Organic cotton 100%


      

    Size