Vörumerki
  • Versla
  • Camryn Knit V-Neck, Marina

    Elskum þessa fallegu klassøisku peysu frá Second Female. Rosalega mjúk og endingargóð ull og snið sem er rosalega klæðilegt. Liturinn er svo fallegur blár sem klæðir alla. V hálsmál og síðar ermar. Svona flik sem þú munt nota endalaust!


    • Venjulegar stærðir / vítt snið.
    • Síðar ermar
    • V hálsmál
    • Við mælum með ullarprógrammi
    • Mohair 34% Wool 34% Polyamide 27% Elasthane 5%


      Size