Versla
  • Carolina Skirt, Brown

    Rosalega fallegt stutt pils í æðislegu efni sem er klæðilegt og með góðri teygju. Pilsið er með ásaumuðum vasa og er hönnunun í "wrap" lúkki. Klassískt pils sem auðvelt er að klæða upp og niður eftir tilefnum.

    • Venjulegar stærðir.
    • Tailored smáatriði í mitti (Vasar, tala, rennilás)
    • Teygja í efni
    • Millihátt mitti
    • Brúnn
    • 94% Recycled Polyester, 6% Elastane


    Size