Versla
 • Cotton Rib Tank Top, White

  Töff, rifflaður, aðsniðinn toppur frá Calvin Klein. Toppurinn er ermalaus með flottu hálsmáli og smáatriðum eins og saumum og Calvin Klein lógói að aftan. Geggjaður við gallabuxur og tilvalinn undir blazera og peysur.
  • Fyrirsætanl er 1.76m og klæðist stærð S.
  • 100% Organic Cotton 
  • Þveginn á 30 gráðum í þvottavél
  • Hentar ekki í þurrkara
  • Venjulegar stærðir
  Size