Útsala

Cut Out Shoulder Trench Coat

Rosalega fallegur og klassískur Trench Coat frá Calvin Klein. Frakkinn er síður og eins og sjá má á myndunum, er hann með rosalega falleg og vönduð smáatriði. Einnig er "Cut-out" smáatriði á öxlum sem gefur flott lúkk og er praktískt. Frakkinn er með veglegum kraga, tvíhnepptur og með mittis og erma belti. Frakkinn er framleiddur í lífrænni bómull og polyester sem er endurunninn.

Frakkinn er oversized.

Við mælum með hreinsun.

57% BCI cotton 43% recycled polyesterSize