Vörumerki
  • Versla
  • Donna T-shirt, Black & White

    Fallegur & klassískur stuttermabolur með svörtum röndum. Sniðið er beint. Flottur við gallabuxur, undir blazer eða jakkasett. Bolurinn er hluti af "Everlasting love" línunni frá merkinu sem er undirstaða merkisins og er alltaf með í línunni þeirra.

    • Fyrirsætan er 1.76m og klæðist stærð S.
    • Venjulegar stærðir
    • Þveginn á 30 gráðum í þvottavél
    • Hentar ekki í þurrkara
    • 100% Organic Cotton

    Size