Vörumerki
  • Versla
  • Earring India, Gold

    Við elskum þessa statement eyrnalokka frá Enamel. Þeir eru saman settir af 5 óreglulegum plötum í lífrænu formi og eru heldur síðir. Eyrnalokkarnir eru festir með klassískri festingu með góðu gripi. Einnig eru þeir mjög léttir og ekki fer mikið fyrir þeim

    18k gull húðað matt sterling silfur

    Ath. Við mælum ekki með að farið sé með eyrnalokkana í bað, sund eða annað slíkt þar sem gull húðunin og litirnir endast mun lengur ef gætið er að.