Elskum þessa fallegu peysu frá Second Female. Rosalega mjúk og endingargóð ull og snið sem er rosalega klæðilegt. Sniðið er T formað sem þýðir hátt hálsmál og 1/2 ermar. Svona flik sem þú munt nota endalaust! Liturinn er lifandi millibrúnn sem klæðir alla.