Versla
 • Fabian Tie Cardigan, Black

  Við elskum þessu sætu peysu frá A-view. Hún er cute og þokkafull með sætum smáatriðum. Peysan er með V hálsmáli og er bundinn að framan í sama efni.

  Efnið er viscose prjón með rifflum og hún klæðir alla. Notaðu hana sem topp í engu að innan fyrir fínni tilefni. Eða með hlýrabol undir er hún fullkominn í vinnuna eða hversdagsleikan
  • Aðsniðin
  • Venjulegar stærðir
  • 89% Viscose 11% Nylon
  • Þveginn á 30 gráðum á ullarprógrammi.

   A-View.

   Size