Vörumerki
  • Versla
  • Forpöntun Mars/Apríl - Lucille Top, Chocolate

    Fallegur toppur með V hálsmáli og extra síðum og víðum ermum. Toppurinn er skreyttur fallegum ísaumuðum blómum. Töff við gallabuxur en einnig við pils og fínni fatnað.


    • Aðsniðinn
    • Síðar útvíðar ermar
    • Ísaumað blómamynstur
    • Venjulegar stærðir
    • Þveginn á 30 Gráðum
    • 100% Polyester

    Size