Versla
  • Útsala

    Galla Cargo Trousers

      Æðislegar og léttar cargo buxur í fallegu viscose efni sem fellur fallega. Buxurnar eru lokaðar að framan með földum rennilás og tölu. Einnig er hægt að fá skyrtu í stíl.
    • Vítt snið 
    • Cargo vasar
    • Hliðarvasar
    • Litur "Ash" er næstum svartur með græn/ gráum tón
    • Má þvo á 30 gráðum.
    • Viscose 100%

    Size