Versla
 • Gilda Maternity Bra

  Fallegur & einstaklega

  þæginlegur brjóstahaldari fyrir nýbakaðar mæður. Hann er með einkennandi bylgjulaga blúndu úr endurunnum efnum. Hann er með breiðum axlaböndum og kantteygju fyrir góðan stuðning. 

   - Örlítið stór í stærð. Taktu þína venjulegu stærð.
  - Breið stillanleg ól
  - Krókalokun að aftan

  Má þvo í þvottavél á 30 gráðum

  - Fín blúnda úr 83% pólýamíði og 17% elastan (endurunnið)
  - Mjúkt fó
  ður úr 76% pólýamíði og 24% elastan (endurunnið)

  Size