Glint Swimsuit


Sturlaður sundbolur sem einnig er hægt að nota sem body við t.d. gallabuxur og blazer. Sundbolurinn er með þunnum spaggettí hlýrum sem hægt er að stilla. Efnið er í beige lit og með glimmeráferð. Klassískt snið.
  • Venjulegar stærðir
  • Módel er 175cm og klæðist stærð M
  • Má þvi í þvottavél á 30 gráðum
  • Nylon 55% Metallic yarn 40% Elasthane 5%

 

Size