Versla
  • Útsala

    Glint Swimsuit


    Sturlaður sundbolur sem einnig er hægt að nota sem body við t.d. gallabuxur og blazer. Sundbolurinn er með þunnum spaggettí hlýrum sem hægt er að stilla. Efnið er í beige lit og með glimmeráferð. Klassískt snið.
    • Venjulegar stærðir
    • Módel er 175cm og klæðist stærð M
    • Má þvi í þvottavél á 30 gráðum
    • Nylon 55% Metallic yarn 40% Elasthane 5%

     

    Size