Versla
  • Hair Barette, Braidy Black

    Falleg hárspöng í fléttuðu efni. Spönginn er einstaklega létt og þægileg og þrýstir ekki á höfuðið. Ef hún er borin með slegnu hári minnir hún á hárband.