Vörumerki
  • Versla
  • Hoops, Bella Pearl Silver

    Ótrúlega sætir litlir hringir með 1 lítilli ferskvatnsperlu sem hangir á hringnum. Hægt er að taka Perluna af. Hömruð áferð gefur þeim flott og hrátt lúkk.


    Matt sterling silfur

    Ath. Við mælum ekki með að farið sé með eyrnalokkana í bað, sund eða annað slíkt þar sem gull húðunin og litirnir endast mun lengur ef gætið er að.