Versla
  • Isa Bomber, Black

    Isa bomber er að okkar mati hinn fullkomni jakki fyrir afslappað og cool lúkk í haust. Jakkinn er framleiddur í sportlegu nylon efni. & fóðraður að innan. Sniðið er oversized með stroffi á hálsmáli, ermum og að neðan. Jakkinn er vel víður að neðan og þrengir ekki að yfir mjaðmir.

    • Oversized
    • Fyrirsætan er 175 og klæðist S/M
    • 100% Nylon
    • Fóðraður
    • Þveginn á 30 gráðum


    Size