Vörumerki
  • Versla
  • Kasundra Vest, Butter

    Rosalega  Sætt vesti í Suit Stíl. Efnið er þunnt og létt með fallegri áferð. Vestið er aðsniðið & svolítið útvítt að neðan sem ýkir mittið. Einnig er hægt að nota það sem topp/skyrtu þar sem þetta er mjög létt og þægilegt efni. Við bjóðum uppá stuttbuxur í stíl.

    • Venjulegar stærðir
    • 30 gráður
    • 82% polyester 15% rayon 3% spandex
    Stærð