Þessi klassíski & fallegi blazer er framleiddur í léttu efni með sléttri áferð. Blazerinn er aðsniðinn í mitti og er hnepptur á ská sem gefur honum fallegt snið. Rosalega flottur við gallabuxur, yfir kjóla eða pils. Einnig koma buxur við í beinu sniði. Bandið í mitti fylgir með.