Vörumerki
  • Versla
  • Lauren Top, Timber Brown

    Rosalega sætur toppur í Suit Stíl. Efnið er þunnt, og létt með fallegri áferð. Toppurinn er aðsniðinn & svolítið útvíður að neðan sem ýkir mittið. Við bjóðum uppá stuttbuxur í stíl.

    • Venjulegar stærðir
    • 30 gráður
    • 82% polyester 15% rayon 3% spandex
    Stærð