Vörumerki
  • Versla
  • Levelup Blazer, Mid Brown Melange

    Æðislegur blazer frá Second Female. Alveg geggjað snið með mjúkum línum um axlir og ermar En aðsniðin um mitti. Blazerinn er framleiddur í fallegri blöndu sem inniheldur smá ull og er með flottri áferð Einnig bjóðum við uppá fallegar Bermuda buxur í stíl.


    • Venjulegar stærðir 
    • 30 gráður í þvottavél
    • Wool 35% Polyester 65%




     

    Size