Versla
  • Light Sweat Tee Dress Hangout

    Light Sweat Tee Dress er dásamleg flík! Ofurmjúkur kjóll í vel Oversized sniði með 1/2 ermum, Klaufum og fallegum smáatriðum. Besta kósý flík sem við höfum lengi séð. En Einnig flotttur við stígvél og blazer fyrir nett borgarlúkk. Teygjan og örlítið polyester gerir það að verkum að snið og efni er einstaklega endingargott.

    • 80% Lífræn Bómull, 16% endurunnið Polyester, 4% Elastan
    • Stórar Stærðir
    • Þveginn á 30 gráðum í þvottavél

     

    Size