Versla
  • Light Sweat wide pants Hangout

    Ofurmjúkar & þunnar Sweatpants með flottum smáatriðum! Sniðið er vítt er með teygju og böndum í mitti. Einnig eru góðir vasar á mjöðmum. Buxurnar er framleiddar í lífrænni bómull og er með teygju sem gerir að þær endast rosalega vel. Hentu þeim yfir æfinga settið eða notaðu hana við peysuna í stíl!

    • Unisex
    • Wide leg
    • Venjulegar stærðri
    • 80% Cotton (Organic) / 16% Polyamide (Recycled) / 4% Elastane
    • Þvegnar á 30 gráðum.

     

    Size