Vörumerki
  • Versla
  • Lizanne Long Shirt

    Síð hneppt skyrta skreytt með pallíettum. Efnið er létt og þunnt og smá gegnsætt. Rosalega flott við buxur enn einnig hægt að nota sem kjól. 


    • Vítt snið
    • Venjulegar stærðir
    • Þveginn á 30 Gráðum
    • 80% Polyester, 20% Viscose

    Size