Versla
  • Loop Cup 2

     Það hefur aldrei verið eins einfalt að vera á blæðingum. Þessi fallegi blæðinga bikar frá underprotection er frammleiddur í mjúki náttúru gúmmí með fallegu mynstri í bleikum og gylltum tónum. Þessi bikar er mun mýkri en aðrir á markaðnum og með praktískri lykkju svo auðvelt er að taka hann út eftir notkun. 

    • Við mælum með stærð 2 fyrir konur yfir 20 ára.
    • Hreinlegt og þægilegt
    • Natural rubber with FDA approved pigments
    • Poki fylgir með
    • Bikarinn er skolaður á milli þess að hann er tæmdur
    • Við mælum með að sjóða hann á milli tíðahringa

     

    Size