Vörumerki
  • Versla
  • Los Angeles Shirt

    Klassísk enn skemmtileg skyrta með fullt af sætum smáatriðum. Skyrtan er frekar stór í stæðr með extra síðum ermum sem líka er hægt að bretta upp. Hún er hneppt alla leið niður með tölum sem eru faldar. Einnig er blúnduefni bæði að framan og á ermum.

    Liturinn er "Ecru" eða hvít/kremuð

    • Venjulegar stærðir.
    • Þveginn á 30 gráðum í þvottavél
    • Hentar ekki í þurrkara
    • 100% Cotton


    Size