Vörumerki
  • Versla
  • Útsala

    Lou Dress

    Rosalega fallegur, millisíður kjóll í æðislegu efni sem er klæðilegt og fellur fallega að líkamanum. Kjóllinn er með rykkingum & hárri klauf að framan sem gefa honum fallegt lúkk. Liturinn er dökk rauð-brúnn.

    • Venjulegar stærðir.
    • Þveginn á 30 gráðum
    • Klauf að framan
    • 100% FSC Viscose


    Size