Versla
 • Luna Bra

  Luna brjóstahaldarinn er framleiddur úr glæsilegri blúndu með fínum bylgjuðum köntum. Svört blúnda sett saman við brúnt & drapplitað fóður.  Úthugsuð lúxussamsetning með

  Þægindi og gæði í huga. 100% endurunninn efni. Einnig er léttur púði sem auðvelt er að fjarlægja.

   

  - Léttur stuðningur

  - Hentar fyrir stærri og smærri skálastærðir
  - Stillanlegar ólar
  - Krókalokun að aftan

  Má þvo í þvottavél á 30 gráðum

  - Fín blúnda úr 83% pólýamíði og 17% elastan (endurunnið)
  - Mjúkt fó
  ður úr 76% pólýamíði og 24% elastan (endurunnið)

  Size