Versla
 • Magic Rain Jacket, Black

  Regnkápan sem setti H2oFagerholt á kortið kominn í glænýrri útgáfu. Klassísk regnkápa með góðum vösum og hettu. Einnig er hægt að taka hana inní mitti. Kápunni fylgir flott vesti sem hægt er að taka af. Vestið er skreytt lógó mynstri sem birtist þegar það kemur í snertingu við vatn. 

  • Stærðirnar eru frekar stórar.
  • Raincoat: 100% nylon ripstop.
  • Aftakanlegt vesti með endurskinslógói: 100% polyester w/polyester fóðri
  • Vatnshelt.
  • 2-way rennilás.
  • Aftakanleg hetta & vesti.
  • 2 góðir vasar.
  • Hægt að þrengja í mitti.
  • Bræddir saumar á öxlum.

  Size