Versla
  • Marvin, Champagne

    Marvin eru klassísk sólgleraugu með hringlaga gleri. Þessi klæða öll andlit og eru ein vinsælustu gleraugun frá A. Kjærbede.

    Umgjörðin er ljósbrún og gegnsæ og glerið dökkbrúnt.

    Mjúkur Poki fylgir sem er til þess að pússa & vernda gleraugun.

    Unisex, UV 400