Versla
  • Mibe Wool Box T-shirt

    Klassískur & fallegur stuttermabolur í lausu sniði. Bolurinn er framleiddu í ofurmjúkri merinoull og er alger nauðsyn í vetur undir peysur og blazera.
    • Venjulegar stærðir
    • Laust snið
    • Ullarþvottur eða handþvottur

    Size