Versla
 • Midi Slip Dress, Recycled

  Æðislegur og klæðilegur klassískur slip kjóll frá Calvin Klein. Kjóllinn er með tvöföldum hlýrum sem gefa honum flott lúkk. Einnig er band í mitti sem undirstrika mittið en hægt er að fjarlægja bandið ef óskað er eftir beinu sniði. Kjóll með fullt af möguleikum.


  • Venjulegar stærðir
  • Módel er í stærð 36, 174 cm há
  • Má þvo á 30 gráðum í þvottavél
  • Endurunnið efni
  • RECYCLED POLYESTER (100%)

   

  Size