Versla
  • Mini Lemon Necklace

    Mini lemon necklace er handgert af frábærum hæfileikaríkum handverkskonum í teymi Pura Utz í Gvatemala.

    Það er búið til með bestu gæða glerperlum sem gerir það einstakt og endingargott,
    ef þú meðhöndlar það af ást <3 Auðvelt að blanda saman við önnur hálsmen, með þínum eigin skartgripum - en líka svo fallegt eitt og sér.
    • 925 gullhúðað læsakerfi
    • Lengd:  45 cm
    • 100% handgert og einstakt með glerperlum


    *Ekki bara skart

    Pura Utz borgar starfsfólki sínu 3x markaðsstaðalinn til að heiðra konurnar sem búa til vörurnar okkar. Þegar öllu er á botninn hvolft er þetta bara skartgripir - það sem gera þá einstaka er hvað hann þýðir fyrir konuna sem gerði hann og manneskjuna sem mun klæðast honum.