Vörumerki
  • Versla
  • Missouri Tee, Black


    Geggjaður stuttermabolur með skemmtilegu sniði. Bolurinn er með 1/2 ermum og tvisti að framan sem gera hann mjög töff. Bolurinn er í styttri kanntinum en er ekki "Cropped". Lyocell blanda sem gerir bolin aðeins fínni og endingarbetri en klassískan bómullarbol.

    • Venjulegar stæðir
    • Módel er 175cm og klæðist stærð M
    • Laust snið
    • Má þvi í þvottavél á 30 gráðum
    • Lyocell 47% Cotton 41% Elasthane 12%


     

    Size