Versla
  • Misu Mini, Black

    Misu taskan kom Cala Jade á kortið og frá byrjun verið þeirra vinsælasta vara síðan. Skiljanlega, því þessi taska er gullfalleg og öll smáatriði hugsuð út í gegn. Allar töskurnar frá merkinu eru handunnar af hæfileikaríkum konum í Indlandi úr gæða leðri. Inni í töskunni er slitsterk bómullar canvas taska sem hægt er að taka úr og þvo. Einnig eru 2 renndir vasar og innbyggt veski með hólf fyrir kortin. Töskunni er hægt að loka með böndum og seglum. Einnig kemur stillanleg ól með töskunni sem gerir möguleikana marga.

    Taskan fæst einnig í Medium og Large útgáfu.

    • Stillanleg ól
    • Auka canvas taska inní sem hægt er að loka
    • Kreditkorta vasar
    • Segla lokun
    • Handtaska, axlartaska og Crossbody
    • Taupoki fylgir
    • Athugið að þetta er handgerð náttúruvara og smávegilegir mismunir geta verið á milli taskana.
    • Taskan er endýngargóð en fær fallega Patínu með tímanum.
    • 100% Handunnin 
    • Myndin af fyrirsætunni sýna raunverulega stærð töskunnar