Versla
 • Nilla Skirt

  Rosalega fallegt sítt pils í æðislegu efni sem er klæðilegt og fellur fallega að líkamanum. Pilsið er med fallegum pallíettum og glimmerþráðum. Tilvalinn í fyrir hátíðirnar, brúðkaupin og veislur.

  • Venjulegar stærðir.
  • Fóður
  • Teygja í mitti
  • Sítt
  • Millihátt mitti
  • Dökkgrátt
  • 95% Polyester 5% Spandex
  • Við mælum með hreinsun

  Size