Vörumerki
  • Versla
  • Penelope Period Briefs 2-Pack

    Þessar æðislegu Blæðingar nærbuxur eru rosalega góð lausn fyrir þig sem er þreytt á túrtöppum og dömubindum. Þú getur notað þær allt uppí 12 klst án þess að það leki eða komi blóð í gegn. Eftir notkun eru þær skolaðar vel og þvegnar í þvottavél. Það koma 2 í pakka. Umhverfisvænt, hreinlegt og þægilegt.

    Venjulegar stærðir

    • Main layer: 95% lyocell (TENCEL), 5% spandex
    • Inner layer: 100% cotton (organic)
    • Storage layer: 80% polyester & 20% nylon (micro fiber)
    • Leakproof layer: TPU 100% polyester
    • All layers are tested PFAS-free 
    Size