Versla
  • Pinky Pants, Java Brown

    Geggjaðar beinar buxur frá Herskind. Sniðið er einstaklega fallegt og þægilegt. Buxurnaer eru með breiðri teygju í mitti, góðum vösum og eru viðar í sniði. Einnig bjóðum við uppá Blazer í stíl.

    • Venjulegar stærðir.
    • Tailored smáatriði í mitti
    • Teygja í efni
    • Millihátt mitti
    • Brúnn
    • 94% Recycled Polyester, 6% Elastane


    Size