Versla
  • Plume Lace Blouse

    Gullfalleg & sérstök skyrta sem er saumuð í fallegu blúnduefni. Skyrtan er með standandi blúndukraga og með kögri sem kemur fallega út að framan & á ermum.

     

    • Venjulegar stærðir
    • Módel klæðist stærð S
    • Þveginn á 30 gráðum
    • 100% Polyester; Lining: 100% Polyester; Contrast: 50% Nylon, 35% Viscose, 15% Elastane

       


    Size