Vörumerki
  • Versla
  • Pre-loved | Cano Suited Waistcoat

    Rosalega flott vesti frá Norr. Vestið er ljósdrapplitað og efnið í flottu efni með hrárri áferð. Það er hneppt að framan með 3 dökkum tölum. Bæði flott eitt og sér sem toppur, eða yfir skyrtu.

    • Venjulegar stærðir
    • Beint snið
    • Dökkbrúnar tölur
    • Litlir vasar
    • Blazer og buxur í stól er fáanlegt
    • Við mælum með hreinsun
    • 68% Polyester, 28% Viscose, 4% Elastane


    Size