Pre-loved | Cream Doctor 2 Pants, Camel

Rosalega mjúkar og góðar kósýbuxur í lífrænni bómullarblöndu frá H2oFagerholt. Buxurnar eru oversize til að þær sé extra notalegar bæði heima eða úti með stelpunum. Klassískt, skandinavískt lúkk. Buxurnar eru með stroffi í lífi og við ökla, ísaumað lógó og er fullkomin við Cream Doctor peysuna frá H2oFagerholt.


• Buxurnar eru Oversize, ef ekki er óskað eftir stóru sniði mælum við með að tekið sé 1 stærð minni en vanalega
• Milli þykkt efni með smá teygju
• 90% lífræn bómul, og 10% polyester sem gerir buxurnar mjög endingargóðar.
• Fæst í fleiri litum.
• Má þvo í þvottavél.

Size