Versla
  • Pre-loved | Fique Trousers, Shitake

    10/10

    Pre-loved

    Brúnar aðsniðnar buxur sem eru alveg rosalega þægilegar og flottar. Breiður kantur í mitti & opin klauf að framan sem gera þær einstaklega flottar. Buxurnar eru með háu mitti. og földum rennilás á mjöðm. Endurunnin efni með góðri teygju. Buxurnar er venjulegar/stórar í stærð.

    Polyester 62% GRS Recycled polyester 30% Elasthane 8%

    Má þvo í þvottavél á 30 gráðum.

    Size