Versla
  • Pre-loved I NOVA BLOUSE, CHESTNUT

    Fallegur bolur sem er slim fit, faðmar líkamann og leggur áherslur á fallegar línur líkamans. Hann er með breitt hjartalaga hálsmál sem vekur athygli á bringunni. Paraðu við Valentina eða Fique buxurnar fyrir hið fullkomna look.

    65% Viscose 35% Nylon

     

    Size