Vörumerki
  • Versla
  • Pre-loved I Sequina Skirt

    Þetta tryllta pils eru gerðar í rosalega flottu og klæðilegu efni með skínandi pallíettum ásaumuðum. Liturinn er fallegur fölbleikur.  Pilsið er með klauf á hlið og er lokað með ósýnilegum rennilás. Liturinn er örlítið bleikari en sýnist á myndum. Einnig er hægt að fá fallegan topp í stíl. Tilvalið í brúðkaupsveislur.

    • Venjulegar stærðir.
    • Við mælum með hreinsun
    • Toppur í stíl er fáanlegur
    • 96% Polyester, 4% Elastane


    Size