Versla
 • Pre-loved I Twist Front Maxi Dress

  Fallegur síður kjóll frá Esthé með skemmtilegum smáatriðum. Kjóllinn er síður, ermalaus og með hárri klauf að framan. Klæðilegt snið sem kemur á óvart.
  • Teygja í efni
  • Venjulegar stærðir.
  • Má þvo í vél á 30 gráðum
  • 90% nylon-10% elastane
  • Framleitt í Evrópu

  Size