Shine On Trousers frá Second female er alveg trufluð buxur frá Second female sem eru þaktar svörtum pallíettum. Buxurnar eru fóðraðar að innan og einstaklega þægilegar. Einnig eru vasar á mjöðmum. Sniðið er beint og útvítt að neðan. Ótrúlega flottar við "Shine on Blouse" eða bara við skyrtur / peysur
Polyester 100%, Polyester 97%, Elasthane 3%