Vörumerki
  • Versla
  • Útsala

    Reno Pastis Long Dress Blue

    Fallegur & klæðilegur kjóll með rosalega mikil notagildi. Kjóllinn er í lausu A sniði með smá púff í ermum og hringlaga hálsmál. Kjóllinn er örlítið opin að aftan og bundin med sætri slaufu. Alger go-to kjóll bæði fyrir fínni og afslappaðri tilefni. Flottur við Stígvél, hæla eða einfaldlega yfir gallabuxur og strigaskó.

    • Venjulegar stærðir / Vítt sniðdre
    • Þveginn á 30 Gráðum
    • 100% Polyester

    Size